The information on this page was last updated 19 October 2007
Ljósálfar is the Icelandic version of Fairies. The magazine's content is centered around Tinker Bell, the fairy character from Peter Pan, and her fairy friends.
Icelandic description from Edda Publishing:
Glænýtt myndasögublað frá Disney! Ljósálfarnir eiga heima í Ljósálfabóli í Hvergilandi þar sem hver og einn hefur sitt hlutverk og hæfileika sem þarf að þroska. Aðalsöguhetjan okkar er Skellibjalla en það koma líka margar fleiri við sögu ...
Ljósálfar er mánaðarlegt myndasögublað fullt af spennandi ævintýrum og tómstundaefni fyrir litlar skellibjöllur.
Nýir félagar fá fyrstu tvö blöðin á verði eins eða á aðeins 790 kr. ... og að auki fá nýir félagar fallegt skart að gjöf.
Sögur, þrautir og skemmtun! Hvert tölublað er 44 blaðsíður í lit, með skemmtilegri blöndu af myndasögum, þrautum og föndurverkefnum. Í hverju blaði eru nokkrar blaðsíður sem lesendur geta tekið út og þannig búið til sína eigin minningabók ... sem stækkar og stækkar í hverjum mánuði.
Tryggðu þér áskrift að Ljósálfunum:
- Fyrstu tvö blöðin á verði eins eða á aðeins 790 kr.
- Mánaðarlega færðu síðan 44 bls. litprentað og vandað myndasögublað sent heim ásamt óvæntum fylgihlut.
- Blöðin um ljósálfana eru eingöngu fáanleg í áskrift.
- Engin skuldbinding um lengd áskriftar og þú getur sagt henni upp strax eftir fyrsta blað ef þér líkar ekki efnið!
|