The information on this page was last updated 19 October 2007
Syrpa is Iceland's Disney pocket book, printing Italian and Danish-produced 3-tier stories.
Icelandic description from Edda Publishing:
Tryggðu þér áskrift að Syrpu og fáðu tvær fyrstu bækurnar á verði einnar og þrautabók með Sjóræningjum Karíbahafsins að gjöf!
Nýir áskrifendur að Syrpu fá þrautabók með Sjóræningjum Karíbahafsins að gjöf með fyrstu sendingu. Í bókinni er fjöldi þrauta, orðaleikja og verkefna sem tengjast persónum í nýju sögunni Dauðsmannskistu. 20 límmiðar til að líma inn í bókina fylgja.
Nýir áskrifendur fá auk þess tvær nýlegar Syrpur á verði einnar og greiða fyrir þær aðeins 698 kr. auk 100 kr. sendingargjalds. Hver Syrpa er hvorki meira né minna en 254 bls. og eru þær sendar áskrifendum á fjögurra vikna fresti. Verð á Syrpunni út úr búð er 989 kr. svo sparnaðurinn með áskrift er ótvíræður.
|